Landslið

Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Aðgangur á Ísland - Serbía fyrir handhafa A-skírteina - 19.6.2007

Fyrir landsleikinn gegn Serbíu á fimmtudaginn geta handhafar A-skírteina sýnt þau við merktan inngang á Laugardalsvelli þegar komið er á völlinn.  Mikilvægt er að aðeins sé notaður þessi merkti inngangur fyrir A-skírteini. Lesa meira
 
Grétar Rafn skoraði gegn Búlgaríu

Landsliðið á fjögurra þjóða mót á Möltu - 19.6.2007

Íslenska karlalandsliðið mun taka þátt í fjögurra þjóða móti á Möltu í febrúar á næsta ári.  Auk heimamanna í Möltu verða Hvít-Rússar og Armenar með í mótinu.  Leikirnir verða þrír og eru leikdagar 2., 4. og 6. febrúar 2008.

Lesa meira
 
U19-isl-eng-2006

Góður sigur hjá U19 gegn Svíum - 19.6.2007

Íslenska U19 kvennalandsliðið bar í gær sigurorð af Svíum í vináttulandsleik sem fram fór í Norrtalje í Svíþjóð.  Lokatölur urðu 0-1 og var það Rakel Hönnudóttir sem skoraði sigurmark íslenska liðsins á 64. mínútu. Lesa meira
 
Perica Krstic

Perica Krstic þjálfar kvennalandslið Serbíu - 19.6.2007

Þjálfari kvennalandsliðs Serbíu, sem mætir því íslenska í undankeppni EM 2009 á fimmtudag, heitir Perica Krstic.  Krstic er virtur þjálfari í kvennaknattspyrnu í heimalandinu, en hann þjálfar einnig U19 kvennalandslið Serba.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög