Landslið

Þóra Helgadóttir, hér í leik gegn Svíum 2006, leikur sinn 50. landsleik gegn Ítalíu á Algarve Cup 2007

Byrjunarliðið gegn Frökkum tilbúið - 15.6.2007

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Frökkum á Laugardalsvelli á morgun.  Leikurinn er í undakeppni EM og hefst kl. 14:00.  Um er að ræða tímamótaleiki hjá Eddu Garðarsdóttur og Dóru Stefánsdóttur. Lesa meira
 
Ásthildur Helgadóttir og Katrín Jónsdóttir í kröppum dansi gegn Tékkum á Laugardalsvelli 19. ágúst 2006

Hjálpaðu við að láta drauminn rætast! - 15.6.2007

Ísland og Frakkland mætast í undankeppni EM á Laugardalsvelli, laugardaginn 16. júní kl. 14:00.  Góður stuðningur áhorfenda getur skipt sköpum í þessum leik og hjálpað stelpunum í því að láta drauminn rætast. Lesa meira
 
Úr leik Íslands og Portúgals frá árinu 2006

18 leikmenn valdir fyrir leikinn gegn Frökkum - 15.6.2007

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hvaða 18 leikmenn munu skipa liðið gegn Frökkum á morgun.  Rakel Logadóttir verður ekki með í þessum leik vegna meiðsla. Lesa meira
 
Katrín Jónsdóttir í leik gegn Tékkum á Laugardalsvelli 2006

Tvisvar áður verið í riðli með Frökkum - 15.6.2007

Íslenska kvennalandsliðið hefur tvisvar sinnum áður verið með Frökkum í riðli í undankeppni EM.  Fyrsta viðureignin fór fram á Akranesvelli í september 1995 og gerðu liðin þá 3-3 jafntefli. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög