Landslið
Þóra Helgadóttir, hér í leik gegn Svíum 2006, leikur sinn 50. landsleik gegn Ítalíu á Algarve Cup 2007

Miðasala á leikinn gegn Frökkum í gangi

Miðaverð 1000 krónur og frítt fyrir 16 ára og yngri

14.6.2007

Miðasala á leik Íslands og Frakklands sem fram fer laugardaginn 16. júní kl. 14:00, er hafin.  Hægt er að kaupa miða á hér á síðunni og á www.midi.is.  Miðinn kostar 1000 krónur en frítt er fyrir 16 ára og yngri.  Sætaval er frjálst í vesturstúkunni.

Einnig verður hægt að kaupa miða á leikdag á Laugardalsvellinum og er miðaverðið það sama.

Landsmenn allir eru hvattir til þess að flykkjast á völlinn og styðja stelpurnar í þessu stóra verkefni.  Stuðningurinn úr stúkunni getur skipt sköpum í þessum leik.

 

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög