Landslið

Bjarni Þór Viðarsson er í U19 liðinu

Tap í fyrsta leik hjá U19 gegn Spáni - 31.5.2007

Íslenska U19 landslið karla hóf leik í milliriðli fyrir EM í gær og öttu kappi gegn Evrópumeisturum Spánverja.  Spánverjar báru sigur úr býtum með þremur mörkum gegn tveimur eftir að íslenska liðið leiddi  í hálfleik, 0-1. Lesa meira
 
Ásthildur Helgadóttir og Katrín Jónsdóttir í kröppum dansi gegn Tékkum á Laugardalsvelli 19. ágúst 2006

Góður sigur í Grikklandi - 31.5.2007

Ísland vann góðan útisigur í sínum fyrsta leik sínum í undankeppninni fyrir EM 2009.  Leikið var gegn Grikklandi ytra og bar íslenska liðið sigurorð af því gríska með lokatölunum 0-3.  Íslenska liðið leiddi í hálfleik með tveimur mörkum. Lesa meira
 
Katrín Jónsdóttir í leik gegn Tékkum á Laugardalsvelli 2006

Byrjunarlið Íslands gegn Grikklandi - 31.5.2007

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Grikkjum í dag kl. 15:00 ytra.  Leikurinn er fyrsti leikur liðsins í undankeppni fyrir EM 2009 en úrslitakeppnin fer fram í Finnlandi.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög