Landslið

liechtenstein_logo

Landslið Liechtenstein tilkynnt - 22.5.2007

Landsliðshópur Liechtenstein var tilkynntur í dag og valdi landsliðsþjálfarinn, Hans-Peter Zaugg, 19 leikmenn til þess að etja kappi við Íslendinga hér á Laugardalsvelli 2. júní og Spánverja fjórum dögum síðar. Lesa meira
 
GretarRafn_Danmork_2006

Miðasala á leik Íslands og Liechtenstein hafin - 22.5.2007

Miðasala á leik Íslands og Liechtenstein í riðlakeppni fyrir EM 2008 er hafin.  Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli laugardaginn 2. júní og hefst kl. 16.00.  Sala aðgöngumiða á landsleiki fer fram í miðasölukerfi frá www.midi.is. Lesa meira
 
sweden_logo

Svíar tilkynna hópinn - 22.5.2007

Svíar hafa tilkynnt landsliðshóp sinn er mæta Dönum í Kaupmannahöfn 2. júní og Íslendingum 6. júní í Stokkhólmi.  Svíar eru í öðru sæti riðilsins með 12 stig, einu stigi á eftir Norður Írum en hafa leikið leik minna. Lesa meira
 
KSÍ 60 ára

Fjórir nýliðar í landsliðshópnum - 22.5.2007

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt 20 manna landsliðshóp sinn fyrir tvo landsleiki.  Fyrri leikurinn er gegn Liechtenstein á heimavelli 2. júní og sá seinni gegn Svíum, 6. júní, í Stokkhólmi.  Fjórir nýliðar eru í landsliðshópnum. Lesa meira
 
U19-isl-eng-2006

Dregið í riðla í úrslitakeppni EM U19 kvenna - 22.5.2007

Á morgun, miðvikudaginn 23. maí, verður dregið í riðla í úrslitakeppni EM U19 kvenna en keppnin fer fram hér á landi 18. - 29. júlí næstkomandi.  Fjölmargir gestir, innlendir sem erlendir, verða viðstaddir athöfnina sem hefst kl. 18:00. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög