Landslið

Byrjunarlið Íslands gegn Englandi í úrslitakeppni EM U17 í Belgíu 2. maí 2007

Byrjunarlið U17 karla gegn Belgum - 7.5.2007

Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið byrjunarliðið er mætir Belgum í dag kl. 15:30.  Leikurinn er lokaleikur riðlakeppninnar í þessum úrslitum EM.  Með sigri komast Íslendingar í umspilsleik um sæti á HM í Suður Kóreu. Lesa meira
 
Merki UEFA U17 karla úrslitakeppni í Belgíu

U17 karla leikur við Belga í dag - 7.5.2007

Íslenska U17 karlalandslið Íslands leikur í dag lokaleik sinn í riðlakeppni úrslitakeppni EM.  Leikið er við gestgjafa Belga en með sigri í leiknum komast Íslendingar í umspilsleik um sæti á HM sem fram fer í Suður Kóreu síðar á þessu ári. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög