Landslið

Sigurður Ragnar Eyjólfsson og Guðni Kjartansson taka við A-landsliði kvenna

Sigurður Ragnar skoðar Slóvena og Serba - 4.5.2007

Landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, er staddur í Slóveníu þar sem hann mun fylgjast með leik Slóveníu og Serbíu á morgun.  Þessar þjóðir eru í riðli með Íslendingum í undankeppni fyrir EM í Finnlandi 2009. Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Englandi í úrslitakeppni EM U17 í Belgíu 2. maí 2007

Strákarnir töpuðu gegn Hollendingum - 4.5.2007

Íslendingar töpuðu sínum öðrum leik í úrslitakeppni EM U17 karla er fram fer í Belgíu. Hollendingar knúðu fram sigur með þremur mörkum gegn engu. Lokaleikur liðsins í riðlinum er leikinn á mánudaginn þegar að strákarnir mæta gestgjöfum Belga. Lesa meira
 
Byrjunarlið Íslands gegn Englandi í úrslitakeppni EM U17 í Belgíu 2. maí 2007

Byrjunarliðið hjá U17 gegn Hollandi - 4.5.2007

Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem leikur gegn Hollandi í kvöld.  Þetta er annar leikur liðsins í úrslitakeppni EM í Belgíu en liðið tapaði gegn Englandi í fyrsta leiknum á miðvikudaginn. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög