Landslið

Merki UEFA U17 karla úrslitakeppni í Belgíu

Tap í fyrsta leik gegn Englandi hjá U17 - 2.5.2007

Íslenska U17 karlalandsliðið tapaði fyrsta leik sínum í úrslitakeppni EM U17 sem fram fer í Belgíu.  Lokatölur urðu 0-2 en þannig var staðan í hálfleik.  Íslensku strákarnir leika annan leik sinn í riðlinum á föstudaginn við Holland kl. 18:15. Lesa meira
 
Merki UEFA U17 karla úrslitakeppni í Belgíu

Byrjunarlið U17 gegn Englandi - 2.5.2007

Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Englendingum kl. 14:00 í dag.  Leikurinn er fyrsti leikur íslenska liðsins í úrslitakeppni EM U17. Lesa meira
 
Merki UEFA U17 karla úrslitakeppni í Belgíu

Úrslitakeppni EM U17 hafin - 2.5.2007

Tvær efstu þjóðirnar í hvorum riðli komast í undanúrslit. Þær þjóðir er lenda í þriðja sæti í riðlunum munu hinsvegar leika leik um fimmta sætið en sigur í þeim leik tryggir þátttöku á HM U17 sem fram fer í Suður Kóreu í ágúst og september Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög