Landslið
UEFA

Breyting á hópnum hjá U17 karla

Dofri Snorrason kemur inn í hópinn

27.4.2007

Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur gert eina breytingu á landsliðshópnum er heldur til Belgíu á mánudaginn til að taka þátt í úrslitakeppni EM U17 karla.  Dofri Snorrason kemur inn í hópinn í stað Kristins Steindórssonar sem er meiddur.

Ísland leikur fyrsta leik sinn á mótinu gegn Englendingum, miðvikudaginn 2. maí.

Úrslitakeppni U17 karla


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög