Landslið

UEFA

Hópurinn valinn hjá U17 karla sem fer til Belgíu - 20.4.2007

Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem heldur til Belgíu til þess að taka þátt í úrslitakeppni EM U17 karla.  Keppnin fer fram dagana 2. til 13. maí. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Æfingar hjá U19 karla verða um helgina - 20.4.2007

Úrtaksæfingar verða hjá U19 karla um helgina og hafa landsliðsþjálfararnir Guðni Kjartansson og Kristinn Rúnar Jónsson valið alls 51 leikmenn til þessara æfinga.  Hópnum er skipt í tvennt, leikmenn fædda 1988 og 1989 Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög