Landslið

Sæti í úrslitakeppninni í höfn

Úrslitakeppni í Belgíu bíður U17 karla - 24.3.2007

Íslenska U17 landslið karla, undir stjórn Luka Kostic, tryggði sér í dag sæti í úrslitakeppni EM 2007 sem fram fer í Belgíu.  Liðið tapaði ekki leik í milliriðlinum og lögðu ríkjandi Evrópumeistara Rússa í dag. Lesa meira
 
KSÍ 60 ára

Ótrúlegur fyrri hálfleikur hjá strákunum - 24.3.2007

Fyrri hálfleikur Íslands og Rússlands í milliriðli fyrir EM hefur verið hreint með ólíkindum.  Íslendingar leiða í hálfleik með fimm mörkum gegn engu gegn núverandi Evrópumeisturum í þessum aldursflokki.  Kolbeinn Sigþórsson hefur skorað fjögur mörk. Lesa meira
 
U17_karla_NM2006_Finnar

Byrjunarliðið hjá U17 gegn Rússum - 24.3.2007

Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Rússum í dag kl. 15:00.  Leikurinn er lokaleikur liðsins í milliriðli fyrir EM 2007 og er riðillinn leikinn í Portúgal.  Með sigri eiga Íslendingar möguleika á að komast í úrslitakeppni EM 2007. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög