Landslið

U19-isl-eng-2006

Jafntefli við Englendinga hjá U19 kvenna - 14.3.2007

U19 kvennalandslið Íslands gerði í dag jafntefli við Englendinga á æfingamóti landsliða á La Manga.  Lauk leiknum 1-1 eftir að Laufey Björnsdóttir hafði komið Íslendingum yfir á 51. mínútu.  Leikið verður við Danmörku á föstudaginn. Lesa meira
 
Úr leik Íslands og Portúgals frá árinu 2006

Frækilegur sigur Íslands á Kínverjum - 14.3.2007

Íslenska kvennalandsliðið vann í dag frækilegan sigur á Kínverjum í leik um níunda sætið á Algarve Cup 2007.  Lokatölur urðu 4-1 Íslendingum í vil eftir að staðan hafði verið markalaust í hálfleik. Lesa meira
 
Byrjunarlið U19 kvenna gegn Englandi í nóvember 2006

U19 kvenna leikur gegn Englandi í dag - 14.3.2007

Íslenska U19 kvennalandsliðið leikur í dag gegn stöllum sínum frá Englandi á æfingamóti landsliða sem haldið er á La Manga.  Fylgst verður með aðalatriðum leiksins hér að neðan í fréttinni. Lesa meira
 
akvennahollandIMG_0362

Byrjunarliðið gegn Kína - 14.3.2007

Núna kl. 10:00 hófst leikur Íslands og Kína á Algarve Cup en leikið er um níunda sætið á mótinu.  Sigurður Ragnar Eyjólfsson teflir fram sama byrjunarliði og í leiknum gegn Portúgal.  Fylgst verður með helstum fréttum af leiknum hér að neðan. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög