Landslið

U17_kv_byrjunarlid_Danir_2006

Úrtakshópur hjá U17 kvenna æfir um helgina - 7.3.2007

Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið úrtakshóp skipuðum 31 leikmanni til æfinga um helgina.  Leikmönnunum er skipt í 2 hópa og má sjá skiptinguna hér að neðan. Lesa meira
 
Aðstoðardómari að störfum á leik Íslands og Svíþjóðar

Dómgæslan á Algarve Cup 2007 í umsjón FIFA - 7.3.2007

Dómgæslan á Algarve Cup 2007 er í umsjón FIFA og eru þeir dómarar valdir sem möguleika eiga á því að dæma í næstu úrslitakeppni HM í Kína.  Yfirbragðið er því ákaflega alþjóðlegt á dómurum mótsins. Lesa meira
 
Þóra Helgadóttir, hér í leik gegn Svíum 2006, leikur sinn 50. landsleik gegn Ítalíu á Algarve Cup 2007

Naumt tap gegn Ítalíu - 7.3.2007

Í fyrsta leik Íslands á Algarve Cup 2007, beið Ísland nauman ósigur gegn liðið Ítalíu með tveimur mörkum gegn einu.  Sigurmark Ítala kom í uppbótartíma en staðan í hálfleik var 1-1.  Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði mark Íslands úr vítaspyrnu í lok fyrri hálfleik.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög