Landslið

Úr leik Íslands og Portúgals frá árinu 2006

Hópur valinn til æfinga hjá A landsliði kvenna - 13.2.2007

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur valið leikmenn til æfinga.  Æft verður helgina 17. og 18. febrúar og fara æfingarnar fram í Akraneshöllinni og Eglishöllinni. Lesa meira
 
U21 landslið karla

Riðlarnir klárir fyrir EM U21 karla - 13.2.2007

Í dag var dregið í riðla fyrir riðlakeppni EM U21 karla 2007-2009.  Úrslitakeppnin fer fram í Svíþjóð og af því tilefni var dregið í Stokkhólmi.  Ísland var í þriðja styrkleikaflokki og lenti í riðli með Belgíu, Slóvakíu, Austurríki og Kýpur.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög