Landslið
Knattspyrna á Íslandi

Fjöldi úrtaksæfinga um helgina

146 leikmenn boðaðir til æfinga um komandi helgi

6.2.2007

Um helgina fara fram fjölmargar úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum karla.  Um er að ræða U16, U17 og U19 karla sem verða á ferðinni um helgina.  Alls hafa 146 leikmenn verið boðaðir á þessar æfingar.

Hér að neðan má sjá lista yfir þá sem boðaðir hafa verið til æfinga um helgina.

U16-1992

U17-1991

U17-1990

U19-1989

U19-1988


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög