Landslið

England

Vináttulandsleikur við Englendinga - 22.1.2007

KSÍ hefur komist að samkomulagi við enska knattspyrnusambandið um landsleik á milli kvennalandsliða þjóðanna.  Leikið verður ytra þann 17. maí næstkomandi.  Ekki er búið að staðfesta á hvaða velli verður leikið en það verður tilkynnt í febrúar. Lesa meira
 
U19-isl-eng-2006

U19 kvenna leikur við Svíþjóð 18. júní - 22.1.2007

Landslið kvenna U19 mun leika vináttulandsleik við Svíþjóð 18. júní næstkomandi og verður leikið ytra.  Leikurinn er lokaleikur liðsins fyrir úrslitakeppni EM hjá U19 kvenna sem hefst hér á landi 18. júlí. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög