Landslið
Knattspyrnusamband Íslands

Karlalandslið U17 og U19 með æfingar um helgina

Fjögur lið í þessum tveimur aldursflokkum á æfingum um helgina

9.1.2007

Landslið U17 og U19 karla munu vera með úrtaksæfingar um helgina.  Um tvö lið er um að ræða í báðum aldursflokkum.  Lúka Kostic mun sjá um bæði lið hjá U17 karla en þeir Guðni Kjartansson og Kristinn R. Jónsson munu sjá um liðin hjá U19.

U17 karla 1990

U17 karla 1991

U19 karla 1988

U19 karla 1989


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög