Landslið

U21-2004-0083

Leikið við Andorra á Akranesvelli - 30.5.2006

U21 landslið karla mun taka á móti Andorra á Akranesvelli í dag, fimmtudaginn 1. júní.  Leikurinn er seinni leikur þjóðanna en fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli en leikið var ytra 3. maí síðastliðinn. Lesa meira
 
UEFA

Ísland tekur þátt í EM U17 kvenna - 30.5.2006

Framkvæmdanefnd UEFA ákvað á dögunum að hrinda af stað Evrópukeppni U17 kvenna.  KSÍ hefur þegar tilkynnt þátttöku Íslands í mótinu en það hefst á haustdögum 2007. Lesa meira
 
Jon_Olafur_Dan

Jón Ólafur tekur við landsliði U17 kvenna - 29.5.2006

Jón Ólafur Daníelsson hefur verið ráðinn til að leysa Ernu Þorleifsdóttur af sem landsliðsþjálfari U17 kvenna.  Jón Ólafur mun því stýra liðinu á Norðurlandamóti kvenna sem fram fer í Finnlandi í byrjun júlí. Lesa meira
 
U21-2004-0084

U21 hópurinn gegn Andorra - 26.5.2006

Lúkas Kostic, þjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Andorra á Akranesvelli á fimmtudaginn kemur.  Leikurinn er seinni leikur þjóðanna og er leikið um sæti í riðlakeppni EM 2007.
 
Lesa meira
 
Styrkleikalisti FIFA - Kvennalandslið

Kvennalandsliðið upp um eitt sæti - 19.5.2006

Íslenska kvennalandsliðið fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA.  Hafa þær sætaskipti við landslið Úkraínu og stíga upp í 18. sætið.  Heims- og Evrópumeistarar Þjóðverja eru, sem fyrr, á toppi styrkleikalistans. Lesa meira
 
Alidkv2003-0315

Ásthildur í banni - 16.5.2006

Ásthildur Helgadóttir landsliðsfyrirliði hlaut sína aðra áminningu í forkeppni HM í leiknum gegn Hvíta-Rússlandi 6. maí síðastliðinn og verður í leikbanni í landsleik Íslands og Portúgal sem fram fer 18. júní næstkomandi. Lesa meira
 
Gunnar Heiðar Þorvaldsson í landsleik gegn Króötum

Útsendingar frá leikjum A-landsliðanna 2006-2009 - 13.5.2006

Samið hefur verið um útsendingar frá leikjum A-landsliðanna næstu 4 árin, 2006-2009.  Heimalandsleikir verða beint á RÚV.  Landsleikir A liðs karla á útivelli verða á Sýn og þegar sýnt verður frá útilandsleikjum A liðs kvenna verður það á RÚV. Lesa meira
 
Katrín Jónsdóttir

Með þrjú stig í farteskinu frá Minsk - 6.5.2006

A landslið kvenna vann góðan sigur á Hvít-Rússum í undankeppni HM 2007 í dag, laugardag, en leikið var í Minsk í Hvíta-Rússlandi.  Sigurinn var verðskuldaður og er Ísland nú með 7 stig eftir fjóra leiki í riðlinum.

Lesa meira
 
akvennahollandIMG_0362

Byrjunarliðið gegn Hvít-Rússum - 5.5.2006

Jörundur Áki Sveinsson hefur tilkynnt byrjunarlið íslenska kvennalandsliðsins sem leikur gegn Hvít-Rússum, laugardaginn 6. maí, kl. 14:00.  Leikið verður á Darida Stadium í Minsk og er leikurinn liður í undakeppni fyrir HM 2007. Lesa meira
 
Alidkv2004-0381

Hvíta Rússland - Ísland beint á RÚV - 4.5.2006

Leikur Hvíta Rússlands og Íslands, í undankeppni HM kvenna 2007, verður í sýndur í beinni útsendingu.  Leikurinn er laugardaginn, 6. maí og hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma.  Leikið verður á Darida Stadium í Minsk. Lesa meira
 
U21 landslið karla

Markalaust gegn Andorra hjá U21 karla - 3.5.2006

Ekki tókst að brjóta á bak aftur þétta vörn Andorrabúa og markalaust jafntefli varð staðreynd.  Heimamenn lögðu allt kapp á að halda markinu hreinu og gerðu fáar tilraunir til að ógna marki Íslendinga. Lesa meira
 
U21 landslið karla

Byrjunarlið U21 karla gegn Andorra - 3.5.2006

Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands í leiknum gegn Andorra.  Leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma og verður blásið til sóknar að þessu sinni og leikin leikaðferðin 4-3-3. Lesa meira
 
U21-2004-0084

Ísland mætir Andorra í dag - 3.5.2006

Í dag kl. 16:00 mæta Íslendingar Andorrubúum og er leikurinn liður í forkeppni fyrir undankeppni EM.  Þessi fyrri leikur þjóðanna fer fram ytra og sigurvegarinn úr viðureignum þessara þjóða, mætir Austurríki og Ítalíu. Lesa meira
 
U21 landslið karla

Breyting á U21 karla hópnum gegn Andorra - 2.5.2006

Gera varð eina breytingu á U21liði karla en hópurinn lagði af stað til Andorra í gærmorgun.  Vegna veikinda komst Eyjólfur Héðinsson úr Fylki ekki með en í hans stað var Steinþór Freyr Þorsteinsson úr Breiðablik valinn. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög