Landslið

Kári Árnason

Kári Árnason ekki með gegn T&T - 26.2.2006

Kári Árnason, leikmaður sænska liðsins Djurgården, er meiddur og getur því ekki tekið þátt í vináttulandsleiknum gegn Trinidad & Tobago, sem fram fer í Lundúnum á þriðjudag. Lesa meira
 
U21 landslið karla

Atli Jónasson í stað Hrafns Davíðssonar - 26.2.2006

Atli Jónasson markvörður úr KR hefur verið valinn í U21 landsliðshópinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Skotum í Glasgow á þriðjudag.  Atli kemur í stað Hrafns Davíðssonar úr ÍBV, sem er meiddur.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög