Landslið

Leikmannaval KSÍ

Eiður Smári og Ásthildur knattspyrnufólk ársins 2005 - 12.12.2005

Leikmannaval KSÍ hefur valið Eið Smára Guðjohnsen og Ásthildi Helgadóttur knattspyrnufólk ársins 2005.  Tilkynnt var um valið í hófi á Hótel Nordica, í beinni útsendingu á Sýn, Stöð 2 og NFS. Lesa meira
 
U21 landslið karla

Úrtaksæfingar fyrir U21 landslið karla í desember - 12.12.2005

Vel á fjórða tug leikmanna hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U21 landslið karla.  Æfingarnar fara fram í Fífunni dagana 17. og 18. desember.  Þjálfari U21 landsliðs karla er Lúkas Kostic.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög