Landslið

U21 landslið kvenna

Dregið í riðla fyrir NM U21 kvenna 2006 - 6.12.2005

Dregið hefur verið í riðla fyrir Opna Norðurlandamót U21 landsliða kvenna, sem fram fer í Noregi í júlí 2006.  Ísland er í riðli með Danmörku, Noregi og Bandaríkjunum.

Lesa meira
 
Freyr Sverrisson

Úrtaksæfingar U16 karla 10. og 11. desember - 6.12.2005

Vel á fjórða tug leikmanna hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar U16 landsliðs karla um komandi helgi.  Þetta er fyrsti hópurinn af þremur sem verða boðaðir á æfingar liðsins í vetur.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög