Landslið
UEFA

U19 leikur í Svíþjóð og U17 í Rúmeníu

Samið um leikstaði og tíma í Evrópukeppnum

2.12.2005

U19 landslið karla drógst í gær í riðil með Svíum, Pólverjum og Færeyingum í undankeppni Evrópukeppnirnar.  Þjóðirnar sömdu um að riðilinn yrði leikinn í Svíþjóð í október á næta ári.

U17 landslið kara drógst í riðil með Frökkum, Rúmenum og Litháum.  Þar sömdu þjóðirnar um að spila í Rúmeníu í lok september 2006.

 

Riðill U19

Riðill U17


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög