Landslið

Eiður Smári Guðjohnsen

Fimm knattspyrnumenn tilnefndir - 27.12.2005

Samtök íþróttafréttamanna hafa tilkynnt hvaða aðilar skipa 10 efstu sætin í kjöri á íþróttamanni ársins 2005, en úrslitin verða kynnt 3. janúar næstkomandi.  Á meðal þessara tíu eru fimm knattspyrnumenn.

Lesa meira
 
Styrkleikalisti FIFA - Kvennalandslið

Kvennalandsliðið í 19. sæti FIFA-listans - 21.12.2005

Ísland er í 19. sæti á styrkleikalista FIFA fyrir kvennalandslið í lok ársins og fellur um tvö sæti frá því listinn var síðast gefinn út.  Þýskaland er sem fyrr í efsta sæti og litlar breytingar eru við topp listans.

Lesa meira
 
Styrkleikalisti FIFA - Karlalandslið

Ísland í 94. sæti á FIFA-listanum í árslok - 19.12.2005

Síðasti FIFA-styrkleikalisti ársins fyrir karlalandslið hefur verið gefinn út og er Ísland í 94. sæti.  Brasilíumenn ljúka árinu á toppi listans, eins og þeir hafa reyndar gert síðustu fjögur árin.

Lesa meira
 
U19 landslið kvenna fyrir leik

Æfingar yngri landsliða 2006 - 19.12.2005

Æfingaáætlun fyrir æfingar yngri landsliða karla og kvenna 2006 hefur verið birt.  Áætlunin gildir fram á vor og er fyrir U19 karla, U19 kvenna, U17 karla, U17 kvenna og U16 karla.

Lesa meira
 
Eyjólfur ásamt aðstoðarmönnum sínum

Aðstoðarmenn Eyjólfs Sverrissonar - 19.12.2005

Ákveðið hefur verið að Bjarni Jóhannsson muni aðstoða Eyjólf Sverrisson með þjálfun A-landsliðs karla, og að Birkir Kristinsson muni aðstoða með þjálfun markvarða liðsins.

Lesa meira
 
Leikmannaval KSÍ

Eiður Smári og Ásthildur knattspyrnufólk ársins 2005 - 12.12.2005

Leikmannaval KSÍ hefur valið Eið Smára Guðjohnsen og Ásthildi Helgadóttur knattspyrnufólk ársins 2005.  Tilkynnt var um valið í hófi á Hótel Nordica, í beinni útsendingu á Sýn, Stöð 2 og NFS. Lesa meira
 
U21 landslið karla

Úrtaksæfingar fyrir U21 landslið karla í desember - 12.12.2005

Vel á fjórða tug leikmanna hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar fyrir U21 landslið karla.  Æfingarnar fara fram í Fífunni dagana 17. og 18. desember.  Þjálfari U21 landsliðs karla er Lúkas Kostic.

Lesa meira
 
Leikmannaval KSÍ

Knattspyrnufólk ársins - nöfn fimm efstu birt - 8.12.2005

Mánudaginn 12. desember verður val á knattspyrnumanni og knattspyrnukonu ársins 2005 kunngjört í móttöku á Nordica Hótel og viðurkenningar veittar fyrir þrjú efstu sætin hjá körlum og konum.

Lesa meira
 
U21 landslið kvenna

Dregið í riðla fyrir NM U21 kvenna 2006 - 6.12.2005

Dregið hefur verið í riðla fyrir Opna Norðurlandamót U21 landsliða kvenna, sem fram fer í Noregi í júlí 2006.  Ísland er í riðli með Danmörku, Noregi og Bandaríkjunum.

Lesa meira
 
Freyr Sverrisson

Úrtaksæfingar U16 karla 10. og 11. desember - 6.12.2005

Vel á fjórða tug leikmanna hafa verið boðaðir á úrtaksæfingar U16 landsliðs karla um komandi helgi.  Þetta er fyrsti hópurinn af þremur sem verða boðaðir á æfingar liðsins í vetur.

Lesa meira
 
UEFA

U19 leikur í Svíþjóð og U17 í Rúmeníu - 2.12.2005

U19 karla leikur í Svíþjóð í október og U17 í Rúmeníu í september Lesa meira
 
EM U19 landsliða karla

Dregið í EM riðla U19 karla - 1.12.2005

Í morgun var dregið í riðla í undakeppni Evrópumóts U19 karla 2006/2007 Lesa meira
 
EM U17 landsliða karla

Dregið í EM riðla hjá U17 karla - 1.12.2005

Í morgun var dregið í riðla í undankeppni Evrópumóts U17 landsliða 2006/2007. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög