Landslið
Frá NM U17 landsliða karla 2005

Úrtaksæfingar U17 karla fyrstu helgina í desember

Æfingar fara fram í Fífunni og Egilshöll

30.11.2005

Úrtaksæfingar fyrir U17 landslið karla fara fram í Fífunni í Kópavogi og Egilshöll í Reykjavík fyrstu helgina í desember.  Æft verður undir stjórn Lúkasar Kostic, þjálfara U17 landsliðs karla.

Alls hafa vel á fjórða tug leikmanna verið boðaðir til æfinga að þessu sinni.

(Athugið að tími æfinganna hefur breyst frá því hópurinn var fyrst tilkynntur)

Æfingahópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög