Landslið
Styrkleikalisti FIFA - Karlalandslið

Ísland í 92. sæti á FIFA-listanum

Stendur í stað frá því í síðasta mánuði

24.10.2005

Ísland er í 92. sæti á styrkleikalista FIFA fyrir karlalandslið, sem gefinn var út í síðustu viku, og stendur því í stað frá því listinn var síðast gefinn út. 

Brasilíumenn eru efstir sem fyrr og Hollendingar eru áfram í öðru sæti.  Frakkar komast upp fyrir Mexíkó í 5. sætið og Tékkar upp fyrir Argentínumenn í 3. sætið.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög