Landslið

Eyjólfur Sverrisson

Eyjólfur Sverrisson ráðinn þjálfari A landsliðs karla - 14.10.2005

Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Eyjólf Sverrisson sem þjálfara A landsliðs karla. Samningurinn er til næstu tveggja ára - gildir frá 1. nóvember 2005 til 31. október 2007. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Samningar við Ásgeir og Loga ekki endurnýjaðir - 14.10.2005

Stjórn KSÍ hefur ákveðið að endurnýja ekki samninga við þjálfara A landsliðs karla, þá Ásgeir Sigurvinsson og Loga Ólafsson, en samningar þeirra renna út 31. október næstkomandi. 

Lesa meira
 
EM 2008

Ísland í 5. styrkleikaflokki fyrir EM 2008 - 14.10.2005

A landslið karla er í 5. styrkleikaflokki samkvæmt flokkun UEFA fyrir undankeppni EM 2008.  Dregið verður í riðla í Montreux í Sviss 27. janúar næstkomandi.  Úrslitakeppnin fer fram í Austurríki og Sviss.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög