Landslið

EM U19 landsliða kvenna

Annar stórsigurinn í röð hjá U19 kvenna - 29.9.2005

U19 kvenna vann í dag annan stórsigurinn í röð í undankeppni EM.  Lið Bosníu/Hersegóvínu var lagt að velli með fimm mörkum gegn engu og þar með er sæti í milliriðli öruggt.

Lesa meira
 
Klara Bjartmarz

Klara Bjartmarz eftirlitsmaður UEFA í Portúgal - 29.9.2005

Klara Ósk Bjartmarz er eftirlitsmaður UEFA með riðli í undankeppni EM U19 landsliða kvenna.  Riðillinn fer fram í Portúgal í vikunni og í honum eru, auk heimamanna, Slóvakía, Wales og Kasakstan.

Lesa meira
 
EM U19 landsliða kvenna

U19 kvenna mætir Bosníu/Hersegóvínu í dag - 29.9.2005

U19 landslið kvenna leikur gegn Bosníu/Hersegóvínu í undankeppni EM í dag og hefst leikurinn kl. 14:00 að íslenskum tíma.  Riðillinn fer fram í Sarajevo, þannig að bosníska liðið er á heimavelli.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög