Landslið

EM U17 landsliða karla

U17 karla úr leik eftir tap gegn Tékkum - 27.9.2005

U17 landslið karla hafnaði í 3. sæti síns riðils í undankeppni EM, sem fram fór í Bosníu/Hersegóveníu.  Lokaumferðin fór fram í dag, þriðjudag, og beið íslenska liðið 1-4 ósigur gegn Tékkum.

Lesa meira
 
EM U19 landsliða kvenna

Sjö marka sigur hjá U19 kvenna gegn Georgíu - 27.9.2005

U19 landslið kvenna vann Georgíu með sjö mörkum gegn engu í undankeppni EM í dag, þriðjudag.  Katrín Ómarsdóttir og Greta Mjöll Samúelsdóttir gerðu báðar tvö mörk fyrir íslenska liðið. Lesa meira
 
U19 landslið karla

U19 landslið karla til Bosníu/Hersegóvínu - 27.9.2005

Guðni Kjartansson, þjálfari U19 landslið karla, hefur valið 18 manna hóp fyrir undankeppni EM, en riðill Íslands fer fram í Sarajevo í Bosníu/Hersegóvínu í byrjun október. Lesa meira
 
EM U17 landsliða karla

Byrjunarlið U17 karla gegn Tékkum - 27.9.2005

Lúkas Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur gert þrjár breytingar á byrjunarliðinu frá liðinu sem hóf leikinn gegn Svíum á sunnudag. Leikurinn hefst klukkan 14 að íslenskum tíma Lesa meira
 
EM U19 landsliða kvenna

Byrjunarlið U19 kvenna gegn Georgíu - 27.9.2005

Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Georgíu í undankeppni EM, en liðin mætast kl. 14:00 í dag að íslenskum tíma.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög