Landslið
Luka Kostic þjálfar U17 landslið karla

Úrtaksæfingar fyrir U17 karla 13. - 18. september

Æft á Tungubökkum og í Fífunni

12.9.2005

Úrtaksæfingar fyrir U17 landslið karla fara fram dagana 13. - 18. september og hafa 26 leikmenn verið boðaðir að þessu sinni.  Æfingarnar fara fram undir stjórn Lúkasar Kostic, þjálfara U17 landsliðs karla. 

U17 landslið karla leikur í undankeppni EM síðar í mánuðinum og er þar í riðli með Andorra, Svíþjóð og Tékklandi. 

Æfingahópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög