Landslið

EM U21 landsliða karla

Frábær 3-1 sigur hjá U21 karla í Sofia - 6.9.2005

U21 landslið karla vann í dag, þriðjudag, frábæran 3-1 sigur á liði Búlgara í undankeppni EM 2006, en liðin mættust í Sofia í Búlgaríu.  Íslenska liðið lék vel í leiknum og var sigurinn fyllilega verðskuldaður.

Lesa meira
 
EM U19 landsliða kvenna

Undirbúningshópur fyrir EM U19 kvenna - 6.9.2005

Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 landsliðs kvenna, hefur valið 24 leikmenn í undirbúningshóp fyrir undankeppni Evrópumóts kvenna, sem fram fer um næstu mánaðamót í Bosníu-Hersegovínu.

Lesa meira
 
EM U21 landsliða karla

Tvær breytingar á byrjunarliði U21 karla - 6.9.2005

Gerðar hafa verið tvær breytingar á byrjunarliði Íslands fyrir leikinn gegn Búlgaríu í dag í undankeppni EM.  Garðar Gunnlaugsson og Andri Ólafsson koma inn í byrjunarliðið.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög