Landslið

Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Tyrkneskir dómarar í Sofia - 5.9.2005

Tyrkneskur dómara kvartett verður á viðureign Búlgaríu og Íslands í undankeppni HM 2006 á miðvikudag.  Fimm leikmenn íslenska liðsins eru á gulu spjaldi í keppninni og því vonandi að Tyrkinn verði í góðu skapi.

Lesa meira
 
Hristo Stoichkov - landsliðsþjálfari Búlgaríu

Búlgarar vilja mörk á móti Íslendingum - 5.9.2005

Eftir þriggja mark tap gegn gegn Svíum á laugardag hefur Hristo Stoichkov, þjálfari búlgarska landsliðsins, gert þá kröfu til sinna manna að þeir vinni sigur á Íslendingum á miðvikudag, og það á sannfærandi hátt.

Lesa meira
 
Þeir svartklæddu eru stundum grænklæddir ...

Íslenskir dómarar á þremur landsleikjum - 5.9.2005

Íslenskir dómarar verða á þremur landsleikjum í vikunni.  Garðar Örn Hinriksson og Egill már Markússon dæma leiki í undankeppni EM U21 landsliða karla og Kristinn Jakobsson dæmir leik í undankeppni HM 2006. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög