Landslið

Knattspyrnusamband Króatíu

Króatar sterkari á KR-vellinum - 2.9.2005

U21 landslið karla tapaði 1-2 gegn Króötum á KR-vellinum í undankeppni EM í kvöld.  Króatarnir voru mun sterkari aðilinn í leiknum og var sigur þeirra fyllilega verðskuldaður.

Lesa meira
 
Heimsmeistarakeppnin 2006

Króatar berjast við Svía um toppsætið - 2.9.2005

Króatar, sem verða gestir á Laugardalsvellinum á laugardag, eiga í harðri baráttu við Svía um efsta sæti riðilsins í undankeppni HM 2006.  Sæti í úrslitakeppninni í Þýskalandi á næsta ári er í húfi.

Lesa meira
 
Áfram Ísland!

Netsölu lokið - 4.000 miðar seldir - 2.9.2005

Netsölu á viðureign Íslands og Króatíu, sem fram fer á Laugardalsvelli á laugardag, lauk á fimmtudagskvöld og hafa nú alls selst um 4.000 miðar á leikinn.  Forsala heldur áfram á Nestis-stöðvum ESSO í dag, föstudag.

Lesa meira
 
Eyjólfur Sverrisson - Þjálfari U21 liðs karla

Nokkuð breytt lið hjá U21 karla gegn Króötum - 2.9.2005

Eyjólfur Sverrisson hefur tilkynnt byrjunarlið U21 karla gegn Króötum í EM, en liðin mætast á KR-velli í dag kl. 17:00.  Fjórir sterkir leikmenn eru fjarverandi og því fá nýir leikmenn tækifæri til að sýna sig og sanna.

Lesa meira
 
Bjarni Þór Viðarsson er í U19 liðinu

Byrjunarlið U19 karla gegn Hollendingum - 2.9.2005

Guðni Kjartansson, þjálfari U19 landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Hollendingum, en liðin mætast í Spakenburg í Hollandi í dag og hefst leikurinn kl. 17:30 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög