Landslið

Luka Kostic

Úrtaksæfingar fyrir U17 karla 3. og 4. september - 1.9.2005

Um næstu helgi fara fram úrtaksæfingar fyrir U17 landslið karla undir stjórn Lúkasar Kostic, þjálfara liðsins.  Á laugardeginum verður æft á Tungubökkum, en á sunnudeginum í Egilshöll.

Lesa meira
 
Áfram Ísland!

3.500 miðar þegar seldir á Ísland - Króatía - 1.9.2005

Þegar þetta er ritað hafa um 3.500 miðar verið seldir á viðureign Íslands og Króatíu í undankeppni HM 2006, en liðin mætast á Laugardalsvelli á laugardag kl. 18:05.  Netsölu lýkur í á fimmtudagskvöld kl. 20:00.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Króatíu

Langflestir í A-landsliðinu leika utan Króatíu - 1.9.2005

Langflestir leikmanna A-landsliðs Króata leika með félagsliðum utan Króatíu, eða 19 af 22 leikmönnum í hópnum.  Í U21 snýst dæmið við, en þar leika aðeins tveir leikmenn utan heimalandsins.

Lesa meira
 
Gylfi Einarsson fagnar marki sínu gegn Ítalíu

Margir leggja sitt af mörkum - 1.9.2005

Þó ætlast sé til þess að framherjarnir sjái um bróðurpartinn af markaskorun er ekki verra ef aðrir leggja sitt af mörkum. Af 16 útispilurum í landsliðshópi Íslands gegn Króatíu hafa 13 leikmenn skorað. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög