Landslið

Bjarni Þórður Halldórsson

Tvær breytingar á U21 hópnum gegn Króatíu - 31.8.2005

Tvær breytingar hafa verið gerðar á U21 hópnum sem mætir Króatíu á föstudag.  Bjarni Þ. Halldórsson og Viktor B. Arnarsson geta ekki tekið þátt.  Í þeirra stað koma Magnús Þormar og Eyjólfur Héðinsson.  Lesa meira
 
Ertu að meina þetta ... ?

Þrír leikmenn á gulu spjaldi - 31.8.2005

Þrír leikmenn A landsliðs karla eru á gulu spjaldi í undankeppni HM 2006 og fara í eins leiks bann ef þeir fá eitt gult spjald til viðbótar.  Eiður Smári, Hermann og Gylfi hafa allir fengið gult spjald í keppninni.

Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Þýskir dómarar á leik Íslands og Króatíu - 31.8.2005

Dómararnir í viðureign Íslands og Króatíu í á laugardag koma frá Þýskalandi, eftirlitsmaðurinn er danskur og dómaraeftirlitsmaðurinn ítalskur.  Dómararnir í leik U21 liðanna á föstudag koma frá Ísrael.

Lesa meira
 
Þóra B. Helgadóttir

Þóra valin maður leiksins í Karlskoga - 31.8.2005

Þóra B. Helgadóttir, markvörður A landsliðs kvenna, var valin maður leiksins í viðureign Svíþjóðar og Íslands í síðastliðinn sunnudag.  Í viðurkenningarskyni fékk Þóra afhenta forláta ryksugu að gjöf frá aðstandendum leiksins. Lesa meira
 
Áfram Ísland!

Aðgöngumiðar fyrir handhafa A-passa - 31.8.2005

Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland - Króatía afhenta föstudaginn 2. september frá kl. 10:00 - 17:00 í norðurenda Laugardalsvallar (gengið inn um hlið sem merkt er Keppendur).

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög