Landslið

Guðrún Sóley Gunnarsdóttir

Tímamótaleikur hjá Guðrúnu Sóleyju - 25.8.2005

Guðrún Sóley Gunnarsdóttir leikur væntanlega tímamótaleik fyrir A landslið kvenna á sunnudag, þegar Ísland mætir Svíþjóð í undankeppni HM.  Taki Guðrún þátt í leiknum verður það 25. landsleikur hennar.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Króatíu

Hópur Króata fyrir leikina gegn Íslandi og Möltu - 25.8.2005

Króatar hafa tilkynnt landsliðshópinn fyrir leikina gegn Íslandi og Möltu í undankeppni HM 2006.  Króatar mæta Íslandi á Laugardalsvelli 3. september og Möltu fjórum dögum síðar.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög