Landslið

Bjarni Þór Viðarsson er í U19 liðinu

U19 landslið karla gegn Hollandi - 24.8.2005

Guðni Kjartansson, þjálfari U19 landsliðs karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Hollendingum í vináttuleik í Hollandi 2. september.  Í hópnum eru 5 leikmenn sem eru á mála hjá erlendum liðum.

Lesa meira
 
RÚV

Svíþjóð - Ísland beint á RÚV á sunnudag - 24.8.2005

Viðureign Svíþjóðar og Íslands í HM kvennalandsliða verður sýnd í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu.  Þetta er aðeins í annað sinn sem útileikur kvennalandsliðsins er sýndur beint í sjónvarpi. Lesa meira
 
Svíar fagna á EM 2005

Svíar með eitt af bestu kvennalandsliðum heims - 24.8.2005

Sænska kvennalandsliðið er á meðal þeirra sterkustu í heiminum í dag.  Svíar töpuðu naumlega í framlengingu gegn Norðmönnum í undanúrslitum í úrslitakeppni EM og eru í 6. sæti á styrkleikalista FIFA fyrir kvennalandslið.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög