Landslið

Áfram Ísland!

Miðasala á Ísland - Króatía - 23.8.2005

Forsala aðgöngumiða á viðureign Íslands og Króatíu í undankeppni HM 2006 er hafin á ksi.is og esso.is.  Liðin mætast á Laugardalsvelli laugardaginn 3. september næstkomandi og hefst leikurinn kl. 18:05. Lesa meira
 
Sigrún Óttarsdóttir hefur skorað á móti Svíum

Aðeins skorað eitt mark gegn Svíum - 23.8.2005

Íslenska kvennalandsliðið mæti Svíum ytra næstkomandi sunnudag í undankeppni HM 2007.  Þessi tvö lið hafa mæst 6 sinnum áður og hafa Svíar hampað sigri í öll skiptin.  Íslendingar hafa skorað eitt mark en Svíar 23.

Lesa meira
 
Byrjunarliðið gegn Hvíta-Rússlandi

Myndasyrpa úr Ísland - Hvíta Rússland - 23.8.2005

Smellið hér að neðan til að skoða myndasyrpu úr viðureign Íslands og Hvíta-Rússlands í undankeppni HM kvenna síðastliðinn sunnudag.  Næsti leikur íslenska liðsins er gegn Svíum ytra sunnudaginn 28. ágúst. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög