Landslið

Erla Steina Arnardóttir

Tvær úr íslenska hópnum leika í Svíþjóð - 22.8.2005

Tveir leikmenn úr landsliðshópi kvenna sem mætir Svíum í undankeppni HM á sunnudag leika í Allsvenskan, sænsku úrvalsdeildinni.  Ásthildur Helgadóttir leikur með Malmö og Erla Steina Arnardóttir með Mallbacken.

Lesa meira
 
Erla tekur við viðurkenningu frá formanni KSÍ

Erla Hendriksdóttir heiðruð fyrir að leika 50 landsleiki - 22.8.2005

Erla Hendriksdóttir fékk afhenta sérstaka viðurkenningu frá KSÍ eftir leik Íslands og Hvíta-Rússlands í undankeppni HM 2007 á sunnudag fyrir að leika 50 leiki fyrir A landslið kvenna.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög