Landslið

UEFA

Vinsæll alþjóðlegur leikdagur - 18.8.2005

Landsleikur Íslands og Suður-Afríku fór fram á alþjóðlegum leikdegi fyrir landslið karla. Dagurinn virðist hafa verið óvenju vinsæll hjá knattspyrnusamböndum í Evrópu og tóku 49 þeirra þátt í landsleikjum þennan dag.

Lesa meira
 
Byrjunarliðið gegn Suður-Afríku

Sigurinn gegn Suður-Afríku í myndum - 18.8.2005

Sigurinn í vináttulandsleiknum gegn Suður-Afríku er eflaust flestum enn í fersku minni og því ekki úr vegi að kíkja á nokkrar myndir úr leiknum til að rifja upp stemmninguna. Lesa meira
 
A landslið kvenna 1996

Kvennalandsliðið tekur þátt í Algarve Cup 2006 - 18.8.2005

A landslið kvenna mun taka þátt í Algarve Cup í Portúgal í mars 2006.  Mótið er árlegt og í því taka þátt öll sterkustu kvennalandslið heims.  Ísland hefur tvisvar sinnum áður tekið þátt, árin 1996 og 1997.

Lesa meira
 
Áfram Ísland!

Fyrsti leikur Íslands í undankeppni HM 2007 - 18.8.2005

Ísland mætir Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM 2007 á Laugardalsvelli á sunnudag.  Aðgangur á leikinn er ókeypis og er fólk því hvatt til að mæta og styðja við bakið á íslenska liðinu, því mikilvægt er að hefja keppnina vel.

Lesa meira
 
Sigurður Óli Þórleifsson

Dómaratríó frá Búlgaríu - 18.8.2005

Dómaratríóið í viðureign Íslands og Hvíta-Rússlands í undankeppni HM kvenna á Laugardalsvelli á sunnudag kemur frá Búlgaríu.  Varadómarinn verður hins vegar íslenskur og eftirlitsmaður UEFA er norskur.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Greta Mjöll í stað Katrínar - 18.8.2005

Katrín Jónsdóttir hefur neyðst til að draga sig útúr landsliðshópnum sem mætir Hvítrússum og Svíum vegna meiðsla. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög