Landslið
David McKeon við störf í írsku deildinni

Dómaratríóið kemur frá Írlandi

Írskt tríó, en varadómari er íslenskur

16.8.2005

Dómaratríóið í vináttulandsleik Ísland og Suður-Afríku á Laugardalsvelli á miðvikudag kemur frá Írlandi. 

Dómari er David McKeon, aðstoðardómarar þeir David Wogan og Paul Dearing. 

Varadómarinn er hins vegar íslenskur, Egill Már Markússon.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög