Landslið

Úr landsleik með Suður-Afríku

Bafana-Bafana - 15.8.2005

Suður-Afríkumenn eru fótboltaóðir, enda er álíka mikil stemmning á áhorfendapöllunum þar í landi og oft sést í myndum frá leikjum í Suður-Ameríku.  Uppgangur knattspyrnu þar í landi hefur verið mikill undanfarin 15 ár. Lesa meira
 
Laugardalsvöllur að kvöldi til

Miðasala á Ísland - Suður Afríka - 15.8.2005

Forsala aðgöngumiða á vináttulandsleik Íslands og Suður Afríku er hafin.  Smellið hér að neðan eða á valmyndina hér hægra megin til að skoða nánari upplýsingar um forsöluna. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög