Landslið

Knattspyrnusamband Suður-Afríku

Landsliðshópur Suður-Afríku tilkynntur - 10.8.2005

Stuart Baxter, landsliðsþjálfari Suður-Afríku, hefur tilkynnt hópinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Íslandi í næstu viku.  Nokkur vel þekkt nöfn eru í hópnum og ljóst að spennandi viðureign er framundan.

Lesa meira
 
Hermann Hreiðarsson gefur eiginhandaráritun

Tuttugu manna hópur valinn - 10.8.2005

Þeir Hermann Hreiðarsson og Brynjar Björn Gunnarsson verða ekki með íslenska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Suður-Afríku á Laugardalsvelli næstkomandi miðvikudag.  Landsliðsþjálfararnir hafa nú valið 20 manna hóp. Lesa meira
 
Fyrirliðar Ghana og Suður-Afríku heilsast fyrir leik

Eitt tap í tíu leikjum á árinu hjá Suður-Afríku - 10.8.2005

Landslið Suður-Afríku hefur leikið 10 landsleiki það sem af er árinu - unnið fimm, gert fjögur jafntefli og tapað einum.  Eina tap þeirra hingað til var gegn Ghana í júní í undankeppni HM 2006. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög