Landslið

NM U17 karla

Úrtaksæfingar U17 karla - 21.7.2005

Lúkas Kostic hefur valið æfingahóp á úrtaksæfingu fyrir U17 landslið karla Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

A kvenna - Laufey í stað Katrínar - 21.7.2005

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna hefur gert eina breytingu á landsliðshópnum sem heldur til Bandaríkjanna í dag. Lesa meira
 
Guðni Kjartansson - Þjálfari U19 landsliðs karla síðan 1992

U18 karla - byrjunarliðið gegn Svíum - 21.7.2005

Guðni Kjartansson gerir eina breytingu á byrjunarliðinu frá því í sigurleiknum gegn Tyrkjum á þriðjudag.  Jón Davíð Davíðsson kemur í vinstri bakvarðarstöðuna fyri Boga Rafn Einarsson.

Lesa meira

 
Knattspyrnusamband Íslands

U21 kvenna tapaði gegn BNA - 21.7.2005

Landslið U21 kvenna tapaði fyrsta leik sínum á Opna Norðurlandamótinu 0-4 fyrir sterku liði Bandaríkjamanna. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög