Landslið

Knattspyrnusamband Íslands

Ísland hafnaði í 8. sæti á NM U17 kvenna - 9.7.2005

U17 landslið kvenna hafnaði í 8. sæti Opna Norðurlandamótsins, sem fram fer í Þrándheimi í Noregi.  Finnar höfðu betur gegn okkar stúlkum í leik um 7. sætið fyrr í dag, unnu með þremur mörkum gegn einu.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Byrjunarlið U17 kvenna gegn Finnum á NM - 9.7.2005

U17 landslið kvenna leikur gegn Finnum á Opna Norðurlandamótinu í dag í viðureign um 7. sætið og hefst leikurinn kl. 09:00 að íslenskum tíma.  Erna Þorleifsdóttir, þjálfari íslenska liðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög