Landslið

NM U17 karla

NM U17 karla í fimmta sinn á Íslandi - 28.7.2005

NM U17 karla hefst með fjórum leikjum í Reykjavík næstkomandi þriðjudag. Þetta er í fimmta sinn sem mótið er haldið hér á landi. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ekki leikið við Venesúela - 27.7.2005

Ekkert verður af fyrirhuguðum landsleik Íslands og Venesúela á Laugardalsvelli 17. ágúst. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

U21 kvenna - 6. sætið staðreynd - 26.7.2005

U21 landslið kvenna tapaði í dag fyrir Finnum 1-4 í leik um 5. sætið á Opna Norðurlandamótinu í Svíþjóð Lesa meira
 
Bjarni Þór Viðarsson er í U19 liðinu

U18 - Bjarni Þór maður mótsins - 26.7.2005

Mótshaldarar alþjóðlega U18 mótsins í Falkenberg í Svíþjóð völdu Bjarna Þór Viðarsson fyrirliða Íslenska liðsins besta leikmann mótsins. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

U21 kvenna - byrjunarliðið gegn Finnum - 26.7.2005

Íslenska liðið leikur í dag um 5. sætið á Opna Norðurlandamótinu við Finna. Lesa meira
 
NM U17 karla

Vika í Norðurlandamót U17 karla - 25.7.2005

Norðurlandamót U17 drengja hefst 2. ágúst með fjórum leikjum og lýkur 7. ágúst með úrsligaleik og leikum um sæti. Lesa meira
 
NM U17 karla

U17 karla - hópurinn fyrir NM - 25.7.2005

Lúkas Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn fyrir Norðurlandamótið í byrjun ágúst. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

A kvenna - tap fyrir BNA - 25.7.2005

A landslið kvenna tapaði í gær fyrir Ólympíumeisturum BNA í Carson í Kaliforníu 3-0. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

U18 karla - 2. sæti á móti í Svíþjóð - 25.7.2005

U18 landslið karla tapaði lokaleik sínum á alþjóðlegu móti í Svíþjóð fyrir Norðmönnum 2-1. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

U21 kvenna - óbreytt byrjunarlið - 22.7.2005

U21 landslið kvenna leikur í dag sinn annann leik á Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Svíþjóð.  Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

U18 karla - Stórsigur á Svíum - 22.7.2005

U18 landslið karla heldur áfram að gera það gott á móti sem fram fer í Svíþjóð í þessari viku.  Í gær unnu strákarnir Svía með 4 mörkum gegn einu Lesa meira
 
NM U17 karla

Úrtaksæfingar U17 karla - 21.7.2005

Lúkas Kostic hefur valið æfingahóp á úrtaksæfingu fyrir U17 landslið karla Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

A kvenna - Laufey í stað Katrínar - 21.7.2005

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna hefur gert eina breytingu á landsliðshópnum sem heldur til Bandaríkjanna í dag. Lesa meira
 
Guðni Kjartansson - Þjálfari U19 landsliðs karla síðan 1992

U18 karla - byrjunarliðið gegn Svíum - 21.7.2005

Guðni Kjartansson gerir eina breytingu á byrjunarliðinu frá því í sigurleiknum gegn Tyrkjum á þriðjudag.  Jón Davíð Davíðsson kemur í vinstri bakvarðarstöðuna fyri Boga Rafn Einarsson.

Lesa meira

 
Knattspyrnusamband Íslands

U21 kvenna tapaði gegn BNA - 21.7.2005

Landslið U21 kvenna tapaði fyrsta leik sínum á Opna Norðurlandamótinu 0-4 fyrir sterku liði Bandaríkjamanna. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Byrjunarliðið U21 kvenna gegn BNA - 20.7.2005

U21 landslið kvenna leikur gegn Bandaríkjunum í dag á Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Svíþjóð. Lesa meira
 
Alidkv2002-0040

Klara eftirlitsmaður í U19 kvenna - 19.7.2005

Klara Bjartmarz, skrifstofustjóri KSÍ, er eftirlitsmaður UEFA í úrslitakeppni Evrópukeppni kvennalandsliða U19 Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Góður sigur á Tyrkjum - 19.7.2005

Rétt í þessu lauk leik Íslands og Tyrklands í fyrsta leiknum í fjögurra þjóða móti í Svíþjóð með 3-1 sigri Íslands. Lesa meira
 
asgeir2

Leikið við Venesúela 17. ágúst og Pólland 7. október - 19.7.2005

Knattspyrnusambandið hefur samið um vináttulandsleik við landslið Venesúela á Laugardalsvelli 17. ágúst n.k. og við Pólverja í Varsjá 7. október. Lesa meira
 
Elísabet Gunnarsdóttir

Elísabet velur landsliðshóp U21 kvenna fyrir NM - 13.7.2005

Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari U21 landsliðs kvenna, hefur valið 18 manna hóp til þátttöku á Opna Norðurlandamótinu, sem fram fer í Svíþjóð síðar í mánuðinum.  Heimilt er að nota fimm eldri leikmenn í mótinu.

Lesa meira
 
Home Depot Center í Los Angeles

A landslið kvenna gegn Bandaríkjunum - 13.7.2005

Jörundur Áki Sveinsson hefur valið íslenska hópinn fyrir vináttulandsleik gegn Bandaríkjunum, en liðin mætast í Los Angeles 24. júlí næstkomandi.  Tveir nýliðar eru í hópnum, Björk Gunnarsdóttir og markvörðurinn Sandra Sigurðardóttir.

Lesa meira
 
Guðni Kjartansson - Þjálfari U19 landsliðs karla síðan 1992

Guðni velur U18 landslið karla fyrir mót í Svíþjóð - 12.7.2005

Guðni Kjartansson hefur valið U18 landslið karla (leikmenn fæddir 1988), fyrir mót í Falkenberg í Svíþjóð síðar í mánuðinum.  Fimm leikmenn í hópnum eru á mála hjá erlendum liðum.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ísland hafnaði í 8. sæti á NM U17 kvenna - 9.7.2005

U17 landslið kvenna hafnaði í 8. sæti Opna Norðurlandamótsins, sem fram fer í Þrándheimi í Noregi.  Finnar höfðu betur gegn okkar stúlkum í leik um 7. sætið fyrr í dag, unnu með þremur mörkum gegn einu.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Byrjunarlið U17 kvenna gegn Finnum á NM - 9.7.2005

U17 landslið kvenna leikur gegn Finnum á Opna Norðurlandamótinu í dag í viðureign um 7. sætið og hefst leikurinn kl. 09:00 að íslenskum tíma.  Erna Þorleifsdóttir, þjálfari íslenska liðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

U17 kvenna leikur við Finna um 7. sætið á NM - 8.7.2005

U17 landslið kvenna leikur við Finna um 7. sætið á NM, sem fram fer í Noregi.  Noregur og Þýskaland leika til úrslita, en þessar sömu þjóðir mættust einmitt í úrslitaleik EM A-kvennalandsliða fyrr í sumar.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Frakklands

Naumt tap hjá U17 kvenna gegn Frökkum - 7.7.2005

Ísland tapaði naumlega gegn Frakklandi í lokaumferð riðlakeppni Opna Norðurlandamótsins, sem fram fer í Þrándheimi í Noregi.  Lokatölur leiksins voru 4-2, Frökkum í vil og komu tvö síðustu mörk franska liðsins undir lok leiksins.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Frakklands

Lokaumferð riðlakeppninnar á NM U17 kvenna - 7.7.2005

Lokaumferð riðlakeppni NM U17 landsliða kvenna fer fram í dag.  Ísland mætir Frakklandi og hefst leikurinn kl. 14:00 að íslenskum tíma.  Erna Þorleifsdóttir, þjálfari íslenska liðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Noregs

Stórt tap gegn Norðmönnum hjá U17 kvenna - 5.7.2005

U17 landslið kvenna tapaði í dag gegn Norðmönnum með sex mörkum gegn engu á Opna Norðurlandamótinu.  Eins og tölurnar gefa til kynna hafði norska liðið mikla yfirburði í leiknum og var sigur þeirra aldrei í hættu.

Lesa meira
 
Erna Þorleifsdóttir

Byrjunarlið U17 kvenna gegn Noregi - 5.7.2005

Erna Þorleifsdóttir, þjálfari U17 landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Noregi, en liðin mætast á Opna Norðurlandamótinu í Þrándheimi í dag.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Danska liðið einfaldlega of sterkt - 4.7.2005

U17 landslið kvenna tapaði gegn Dönum í fyrsta leiknum á Opna Norðurlandamótinu, sem fram fer í Noregi.  Þriggja marka sigur þeirra dönsku þótti nokkuð öruggur.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Byrjunarlið U17 kvenna gegn Dönum á NM í Þrándheimi - 4.7.2005

U17 landslið kvenna leikur í dag fyrsta leik sinn í Opna Norðurlandamótinu, sem fram fer í Þrándheimi í Noregi.  Mótherjar Íslands í dag eru Danir og hefst leikurinn kl. 14:00 að íslenskum tíma. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög