Landslið

Erna Þorleifsdóttir

Undirbúningsæfingar U17 kvenna fyrir NM - 16.6.2005

Erna Þorleifsdóttir, þjálfari U17 landsliðs kvenna, hefur tilkynnt 22 manna undirbúningshóp fyrir Norðurlandamót U17 liða kvenna sem fram fer í Noregi í byrjun júlí.

Lesa meira
 
Tryggvi Guðmundsson tók þátt í Knattspyrnuskóla KSÍ á sínum tíma

Knattspyrnuskóli karla 2005 - 16.6.2005

Knattspyrnuskóli karla 2005 fer fram að Laugarvatni 20. - 24. júní næstkomandi.  Frey Sverrisson, landsliðsþjálfari U16 karla hefur umsjón með skólanum og eru leikmenn í skólanum í ár fæddir 1991.

Lesa meira
 
www.fifa.com

Upp um sjö sæti á FIFA-listanum - 16.6.2005

Íslenska landsliðið hefur hækkað um sjö sæti á styrkleikalista FIFA frá því í síðasta mánuði.  Liðið er nú í 90. sæti.  Efstu þrjú sætin eru óbreytt - Brasilía efst, Tékkland í öðru sæti og Argentína í því þriðja - en Hollendingar draga nokkuð á efstu liðin og eru nú í fjórða sæti.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög