Landslið

Zoltan Gera - fyrirliði Ungverja

Ungverskur sigur á Laugardalsvellinum - 4.6.2005

Ungverjar unnu í kvöld 3-2 sigur á Íslendingum á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2006.  Sigur þeirra verður að teljast ósanngjarn því íslenska liðið lék vel lengst af og hefði átt skilið að  minnsta kosti eitt stig úr leiknum.

Lesa meira
 
Alid20020070

Byrjunarlið Íslands gegn Ungverjum - 4.6.2005

Landsliðsþjálfararnir Ásgeir Sigurvinsson og Logi Ólafsson hafa tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Ungverjalandi í undankeppni HM, en liðin mætast á Laugardalsvelli í dag, laugardag, kl. 18:05.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög