Landslið

KSÍ-klúbburinn 2005

Fimmtánda starfsárið

30.5.2005

Fimmtánda starfsár KSÍ-klúbbsins hefst laugardaginn 4. júní er Ungverjar sækja okkur heim. 

Þrír leikir verða hér heima í sumar í undankeppninni fyrir heimsmeistaramótið í Þýskalandi 2006, þá er langt komið með að semja um vináttulandsleik sem verður 17. ágúst.

Fyrirkomulag klúbbsins verður með sama sniði og undanfarin ár, mæting á Grand Hótel Reykjavík, léttar veitingar, spjall um væntanlegan leik og heimsókn góðra gesta.

Formaður klúbbsins er Halldór Einarsson.

Leikir 2005 eru:

4. júní

Ísland – Ungverjaland

kl. 18:05

mæting kl. 15:45

 

8. júní

Ísland – Malta

kl. 18:05

mæting kl. 15:45

 

17. ágúst

Ísland - ????

 

3. september

Ísland – Kóatía

 

Árgjald 2005 er kr. 30.000,- fyrir hvern miða. Innifalið eru miðar á leiki A-liðsins og U-21 liðsins, léttar veitingar fyrir leik og í hálfleik, “galadinner” fyrir Króatíuleikinn.

Greiðslufyrirkomulag: Greiðslukort eða staðgreiðsla.

Ath: Á síðustu fjórum árum hefur klúbburinn verið fullsetinn. Ekki verður fjölgað í klúbbnum í ár og því nauðsynlegt að tilkynna þátttöku hið fyrsta til neðangreindra.

 

Umsjón með klúbbnum hafa:

Viðar Halldórsson      sími 6976800  vidarh@emax.is

Halldór Einarsson      sími 5626464  halldor@henson.is

Pálmi Jónsson           sími 5102906  palmi@ksi.is  


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög