Landslið

U21 landslið karla gegn Ungverjalandi og Möltu

18 manna hópur valinn

28.5.2005

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið 18 manna hóp fyrir leikina gegn Ungverjum og Maltverjum í undankepni EM, sem fram fara hér á landi í  byrjun júní.  Fyrst verður leikið gegn Ungverjalandi föstudagnn 3. júní á Víkingsvelli og gegn Möltu fjórum dögum síðar á KR-velli.

Skoða hópinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög