Landslið

Miðasala á úrslitakeppni HM 2006 - Önnur lota

29.4.2005

Önnur lota af fimm í miðasölu á leiki í úrslitakeppni HM 2006 hefst mánudaginn 2. maí. Í þessari lotu er um að ræða "fyrstir koma, fyrstir fá" fyrirkomulag og einungis er um að ræða svokallaða TST-miða (Team Specific Ticket). Annarri lotu lýkur þegar þessir miðar seljast upp, eða í síðasta lagi 15. nóvember. Þriðja lota hefst síðan í desember á þessu ári. Nánari upplýsingar er að finna á www.fifaworldcup.com.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög